Landslið

UEFA EM U17 karla

Þriggja marka tap gegn Portúgal hjá U17 karla - 31.3.2014

U17 landslið karla tapaði með þremur mörkum í dag, mánudag, í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM.  Portúgal hafði unnið báða sína leiki í milliriðli fyrir EM U17 karla, gegn Lettlandi og Úkraínu, með sömu markatölu, 3-0, og sú varð einnig raunin gegn Íslandi. Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

Lillý Rut Hlynsdóttir valin í U19 kvenna - 31.3.2014

Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi U19  kvenna fyrir milliriðla EM, sem fram fara í Króatíu í apríl.  Sandra María Jessen er meidd og getur ekki leikið með íslenska liðinu, og í hennar stað hefur Lillý Rut Hlynsdóttir verið valin.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Portúgal - 31.3.2014

Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir lokaleik liðsins í milliriðili EM, sem fram fer í dag, mánudag, og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Mótherji dagsins er Portúgal, en milliriðillinn er einmitt leikinn þar í landi.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla mætir Portúgölum í dag - 31.3.2014

U17 landslið karla mætir Portúgal í dag, mánudag kl. 15:00, lokaleik sínum í milliriðli EM sem er einmitt leikinn þar í landi.  Lið heimamanna er ógnarsterkt og hafa þeir þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og þar með sæti í úrslitakeppninni.  Báðir leikir riðilsins hefjast kl. 15:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög