Landslið

uefa-logo-biglandscape

Leika fyrir Ísland í undirbúningsmóti UEFA - 1.4.2014

Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir undirbúningsmót UEFA sem verður leikið Norður-Írlandi í apríl.  Auk Íslendinga leika Norður-Írar, Wales-menn og Færeyingar í mótinu, og eru liðin skipuð leikmönnum fæddum 1998 og síðar.

Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Undirbúningsmót UEFA fyrir leikmenn fædda 1998 og síðar - Uppfært - 1.4.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast í apríl. Um er að ræða fjögurra liða mót fyrir leikmenn fædda 1998 og síðar.

Lesa meira
 
Kvennalandsliðið á faraldsfæti

A landslið kvenna á faraldsfæti - 1.4.2014

A landslið kvenna heldur í 10 daga reisu suður á bóginn þriðjudaginn 2. apríl.  Tilgangur ferðarinnar er tveir leikir í undankeppni HM 2015, gegn Ísrael og Möltu.  Ferðalagið er langt og viðamikið og er stefnan sett á að koma heim með sex stig í farteskinu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög