Landslið

Aldrei áður mætt Ísrael og Möltu - 3.4.2014

A landslið kvenna mætir Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015 á næstu dögum.  Fyrst er leikið við Ísrael í Ramat Gan laugardaginn 5. apríl, og svo við heimamenn á Möltu þann 10. apríl.  Ísland hefur mætt hvorugu liðinu áður.

Lesa meira
 
Æfing á ströndinni í Tel Aviv

A kvenna - Stelpurnar komnar til Tel Aviv - 3.4.2014

Kvennalandsliðið er komið til Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv en þangað kom liðið seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag.  Framundan er leikur gegn heimastúlkum í undankeppni HM en leikið verður á laugardaginn.  Liðið heldur svo til Möltu þar sem leikið verður, í sömu keppni, fimmtudaginn 10. apríl.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög