Landslið

A kvenna - Sanngjarn sigur í Tel Aviv - 5.4.2014

Kvennalandsliðið vann sanngjarnan sigur á Ísrael í kvöld í undankeppn HM en leikið var á Ramat Gan vellinum. Lokatölur urðu 1- 0 fyrir okkar stúlkum eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark leiksins á 60. mínútu.  Næsti leikur Íslands er gegn Möltu og fer hann fram fimmtudaginn 10. apríl í Valetta.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Tap í fyrsta leik gegn Skotum - 5.4.2014

Stelpurnar í U19 hófu í dag leik í milliriðlum EM en riðill þeirra er leikinn í Króatíu. Stelpurnar biðu lægri hlut gegn Skotum, 5 - 1, eftir að Skotar höfðu leitt í leikhléi, 3 - 1.  Næsti leikur Íslands gegn Rússum sem fram fer á mánudaginn. Tómas Þóroddsson sendi okkur eftirfarandi skýrslu um leikinn.

Lesa meira
 
Æfing A landsliðs kvenna í Serbíu

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Ísrael - 5.4.2014

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í undankeppni HM.  Leikið er á Ramat Gan vellinum í Tel Aviv og hefst leikurinn kl. 17:30 að íslenskum tíma eða kl. 20:30 að staðartíma.

Lesa meira
 
Þjálfarateymi kvennalandsliðsins, Ólafur Pétursson, Freyr Alexandersson og Ásmundur Haraldsson

Leikið gegn Ísrael í kvöld - Viðtal við Frey Alexandersson - 5.4.2014

Ísland mætir Ísrael í kvöld í undakeppni HM 2015 og fer leikurinn fram á Ramat Gan vellinum í Tel Aviv.  Leikurinn hefst kl. 20.30 að staðartíma eða kl. 17:30 að íslenskum tíma.  Við heyrðum aðeins í landsliðsþjálfaranum Frey Alexanderssyni fyrir leikinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög