Landslið

Hópurinn á leið á æfingu á Möltu

A kvenna - Fyrsta æfingin á Möltu í dag - 7.4.2014

Kvennalandsliðið tók sína fyrstu hefðbundnu æfingu hér á Möltu í dag en undirbúningur liðsins er nú í fullum gangi fyrir leikinn gegn Möltu á fimmtudaginn í undankeppni HM.  Æft var á grasvelli í nágrenni keppnisvallarins en allar aðrar æfingar fara fram á keppnisvellinum sjálfum sem er gervigrasvöllur

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

Tveggja marka tap gegn Rússum - 7.4.2014

U19 landslið kvenna tapaði í dag öðrum leik sínum í milliriðli fyrir EM, 2-4 gegn Rússum, sem leiddu með þremur mörkum í hálfleik og náðu fjögurra marka forystu.  Íslenska liðið svaraði fyrir sig með tveimur mörkum í lokin, en þar við sat og annað tap í milliriðli staðreynd.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 kvenna

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Rússum - 7.4.2014

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir annan leik liðsins í milliriðli fyrir EM, en mótherjinn í dag, mánudag, er Rússland.  Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir kemur inn í liðið fyrir Hönnu Kristín Hannesdóttir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög