Landslið

U17 - Eins marks tap gegn Norður Írum - 9.4.2014

Íslenska U17 ára landslið karla tapaði 1-0 gegn Norður Írum á æfingarmóti í dag. Leikurinn var heldur bragðdaufur en eina mark leiksins kom á 31.mínútu. Markið kom eftir hornspyrnu en íslenska liðið náði ekki að hreinsa frá eftir hornið og það nýttu Norður Írarnir.

Lesa meira
 
HM kvenna 2015 í Kanada

A kvenna - Allir leikmenn með á æfingu dagsins - 9.4.2014

Allir leikmenn hópsins tóku þátt í æfingu dagsins á Cenetary vellinum á Möltu en á sama velli mætast Malta og Ísland í undankeppni HM á morgun, fimmtudaginn 10. apríl. Leikurinn hefst kl. 14:00 að staðartíma eða kl. 12:00 að íslenskum tíma.  Fylgst verður með leiknum á Facebook síðu KSÍ. Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Byrjunarlið U17 karla gegn N-Írlandi í dag - 9.4.2014

U17 landslið karla, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, mætir Norður-Írum í Belfast í dag, miðvikudag kl. 17:30 að íslenskum tíma.  Þetta er annar leikur liðsins í sérstöku undirbúningsmóti UEFA.  Nokkrar breytingar eru gerðar á byrjunarliðinu milli leikja.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög