Landslið

uefa-logo-biglandscape

U17 karla í Belfast:  Fimm marka sigur á Færeyingum - 11.4.2014

U17 landslið karla, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, vann öruggan 5-0 sigur í lokaleik sínum í sérstöku undirbúningsmóti UEFA sem fram fór í Belfast á Norður-Írlandi.  Íslenska liðið hafnaði því í þriðja sæti með þrjú stig, eftir eins marks töp í leikjum gegn Wales og Norður-Írlandi. Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Byrjunarlið U17 karla gegn Færeyingum í dag - 11.4.2014

U17 landslið karla, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, mætir frændum okkar, Færeyingum, í dag föstudag kl. 10:00 í lokaleik sínum í sérstöku undirbúningsmóti UEFA, sem fram fer í Belfast.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög