Landslið

U17 kvenna í Belfast

U17 kvenna í Belfast:  Flottur 4-0 sigur á Wales - 13.4.2014

U17 landslið kvenna, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, byrjaði undirbúningsmót UEFA fyrir þennan aldursflokk ansi vel með flottum 4-0 sigri á Wales í dag, sunnudag.  Næsti leikur er strax á mánudag kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður mótherjinn þá lið heimamanna, Norður-Íra.
Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

U17 kvenna í Belfast:  Byrjunarliðið gegn Wales í dag - 13.4.2014

U17 landslið kvenna, skipað leikmönnum fæddum 1998 og síðar, mætir Wales í dag, sunnudag, kl. 10:00, í sérstöku undirbúningsmóti UEFA.  Þetta er fyrsti leikur liðsins af þremur í þessu móti.  Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarliðið.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög