Landslið

uefa-logo-biglandscape

U17 kvenna - Tveggja marka tap í Belfast - 14.4.2014

Stelpurnar í U17 kvenna biðu lægri hlut í dag gegn stöllum sínum frá Norður Írlandi á undirbúningsmóti UEFA en leikið var í Belfast.  Lokatölur urðu 2 – 0 fyrir Norður Íra sem leiddu í leikhléi, 2 – 0.  Síðasti leikur liðsins í mótinu er svo gegn Færeyingum og fer sá leikur fram miðvikudaginn 16. apríl.

Lesa meira
 
Gunnar Sigurðsson sæmdur gullmerki Knattspyrnusambands Færeyja

Sæmdur gullmerki Knattspyrnusambands Færeyja - 14.4.2014

Gunnar Sigurðsson frá Akranesi var sæmdur gullmerki færeyska knattspyrnusambandsins um síðastliðna helgi þegar hann var þar í heimsókn.  Gunnar lagði hönd á plóginn þegar Færeyingar fengu inngöngu í UEFA og FIFA. Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

U17 kvenna í Belfast:  Byrjunarliðið gegn Norður-Írum - 14.4.2014

U17 landslið kvenna leikur um þessar mundir í sérstöku undirbúningsmóti UEFA.  Fyrstu leikirnir fóru fram á sunnudag og þá vannst 4-0 sigur á Wales.  Í dag, mánudag, er leikið gegn Norður-Írum og hefur byrjunarlið Íslands verið tilkynnt.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög