Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Góður sigur á Færeyingum - 16.4.2014

Stelpurnar í U17 luku keppni á undirbúningsmóti UEFA í Belfast í dag með því að leggja Færeyinga að velli, 5 - 1. Staðan í leikhléi var 3 - 1 fyrir Ísland en þetta var þriðji leikur liðsins í mótinu, sigur vannst einnig á Wales en tap gegn heimastúlkum í Norður Írlandi. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Norður Írum á undirbúningsmóti UEFA í Belfast

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Færeyjum - 16.4.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Færeyingum í dag í undirbúningsmóti UEFA en leikið er í Belfast.  Leikurinn hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma en þetta er síðasti leikur Íslands á mótinu.  Liðið lagði Wales í fyrsta leiknum en beið lægri hlut gegn Norður Írlandi í öðrum leik.

Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

Mæta Færeyingum og Skotum í undirbúningsmóti UEFA - Uppfært - 16.4.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Færeyjum í apríl. Um er að ræða leikmenn fædda 1996 og síðar.  Leikið verður gegn Færeyjum og Skotlandi dagana 22. og 23. apríl. Æfing verður á gervigrasinu í Laugardal, sunnudaginn 20. apríl kl. 14:00. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög