Landslið

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA

U19 kvenna - Sigur gegn Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA - 22.4.2014

Stelpurnar í U19 lögðu stöllur sínar frá Færeyjum í morgun í fyrri leik liðsins á undirbúningsmóti UEFA en leikið er í Færeyjum.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Ísland sem leiddi með einu marki í leikhléi.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Leikið við Færeyjar í dag - 22.4.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag fyrri leik sinn í undirbúningsmóti UEFA en leikið er í Færeyjum.  Fyrri leikur Íslands er gegn heimastúlkum og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum tíma.  Úlfar Hinriksson hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það þannig skipað: Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög