Landslið

Byrjunarliðið gegn Skotum á undirbúningsmóti UEFA

U19 kvenna - Naumt tap gegn Skotum - 23.4.2014

Stelpurnar í U19 léku í morgun seinni leik sinn á undirbúningsmóti UEFA en leikið var í Færeyjum. Mótherjarnir voru Skotar og höfðu þeir betur, 0 - 1, með marki í uppbótartíma. Tómas Þóroddsson sendi okkur eftirfarandi umfjöllun um leikinn. Lesa meira
 
Fyrir leik gegn Skotum á undirbúningsmóti UEFA

U19 kvenna - Leikið gegn Skotum í dag - 23.4.2014

Stelpurnar í U19 leika í dag síðari leik sinn á undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Færeyjum. Leikið er gegn Skotum og hefst leikurinn kl 09:00 að íslenskum tíma. Úlfar Hinriksson hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það skipað eftirtöldum leikmönnum:

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög