Landslið

HM kvenna 2015 í Kanada

Svissneskur sigur í Nyon - 8.5.2014

A landslið kvenna beið í dag, fimmtudag, lægri hlut gegn Sviss í undankeppni HM 2015, en liðin mættust á Colovray-leikvanginum í Nyon, rétt við höfuðstöðvar UEFA.  Lokatölur leiksins voru 3-0.  Svissneska liðið, sem er lang efst í riðlinum, er feykisterkt og rétt er að fylgjast vel með því í náinni framtíð.
Lesa meira
 

Byrjunarlið A kvenna gegn Sviss í Nyon - 8.5.2014

A landslið kvenna mætir Sviss í undankeppni HM 2015 í dag, fimmtudag, kl. 17:00 að íslenskum tíma og er leikið í Nyon í Sviss, rétt við höfuðstöðvar UEFA.  Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, hefur opinberað byrjunarlið Íslands. Lesa meira
 
Hópurinn á leið á æfingu á Möltu

A kvenna - Ísland mætir Sviss í dag - 8.5.2014

Ísland mætir Sviss í dag í undankeppni HM 2015 en leikið verður í Nyon. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma en þarna mætast tvær efstu þjóðirnar í riðlinum. Minnt er á textalýsingu af leiknum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög