Landslið

UEFA EM U19 karla

Átján manna hópur U19 karla valinn - 19.5.2014

U19 landslið karla leikur í milliriðli fyrir EM og fer riðillinn fram á Írlandi dagana 26. maí til 3. júní.  Með Íslandi í milliriðlinum eru heimamenn, Serbar og Tyrkir.  Kristinn Rúnar Jónsson er þjálfari liðsins og hefur hann valið 18 manna leikmannahóp.  

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ á Norðurlandi 23. maí - 19.5.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður á Akureyri föstudaginn 23. maí.  Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði stelpum og strákum frá félögum á Norðurlandi.  Æfingarnar verða á KA-velli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög