Landslið

Miðasala á Ísland-Eistland á midi.is - 20.5.2014

A landslið karla mætir Eistlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 4. júní kl. 19:15.  

Forsala á leikinn er í gangi og er minnt á að forsöluafsláttur er 500 krónur af fullu verði og enn fremur 50% afsláttur af fullu verði  fyrir 16 ára og yngri.

Lesa meira
 
Fellavöllur í Fellabæ var vígður 11. janúar 2008

Hæfileikamótun KSÍ í Fljótsdalshéraði 24. maí - 20.5.2014

Hæfileikamótun KSÍ verður í Fljótsdalshéraði laugardaginn 24. maí.  Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði stelpum og strákum frá félögum á Austurlandi.  Æfingarnar verða á Fellavelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög