Landslið

Knattspyrnusamband Eistlands

Þrír leikir Eistlands fyrir leikinn við Ísland 4. júní - 26.5.2014

A landslið karla mætir Eistlandi í fyrsta og eina vináttulandsleik liðsins á Laugardalsvelli á árinu þann 4. júní næstkomandi.  Áður heldur liðið þó til Austurríkis þar sem leikið verður við heimamenn í Innsbrück.  Eistneska landsliðið hefur nóg að gera fram að leiknum í Reykjavík. 

Lesa meira
 
Merki austurríska knattspyrnusambandsins

Landsliðshópur Austurríkis - 26.5.2014

Knattspyrnusamband Austurríkis hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttuleikinn við Ísland, en liðin mætast í Innsbrück föstudaginn 30. maí.  Marcel Koller, hinn svissneski þjálfari austurríska liðsins, hefur valið 24 manna hóp, og 9 að auki eru til vara utan hóps.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög