Landslið

Áhorfendur á Laugardalsvelli

KSÍ býður yngri flokkum og forráðamönnum á leik Íslands og Eistlands - 29.5.2014

KSÍ hefur ákveðið bjóða yngri flokkum og forráðamönnum flokka (3. flokkur og yngri)  allra aðildarfélaga miða á vináttulandsleik Íslands og Eistlands sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 4. júní og hefst kl. 19:15. Lesa meira
 

"Stuðningsmenn hafa meiri þýðingu en fólk getur ímyndað sér" - 29.5.2014

Austurríki og Ísland mætast í vináttuleik A landsliða karla í Innsbrück á föstudag.  Vefur KSÍ hitti landsliðsmiðverðina Ragnar Sigurðsson og Sölva Geir Ottesen á liðshótelinu í Austurríki og spjallaði við þá um komandi verkefni og fótboltann í Rússlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög