Landslið

Enar Jääger hefur leikið 103 leiki fyri Eistland

Lokahópur Eistlands fyrir leikinn á miðvikudag - 2.6.2014

Eistland hefur tilkynnt lokahóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi á Laugardalsvellinum á miðvikudag.  Leikmennirnir eru á mála hjá félögum víðs vegar um Evrópu og eru góð blanda ungra og efnilegra leikmanna annars vegar og svo reynslumikilla hins vegar.  

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Tap gegn Tyrkjum í markaleik - 2.6.2014

Strákarnir í U19 léku í dag lokaleik sinn í milliriðli EM en leikið var á Írlandi.  Mótherjarnir voru Tyrkir og höfðu þeir betur í miklum markaleik, 4 - 3, eftir að staðan hafði verið 2 - 2 í leikhléi.  Íslendingar biðu því lægri hlut í öllum þremur leikjunum. Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla - Ísland mætir Tyrkjum - 2.6.2014

Strákarnir í U19 leika í dag lokaleik sinn í milliriðli EM en mótherjar dagsins eru Tyrkir.  Íslendingar töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum og eiga því ekki möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.  Leikið er í Dublin og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög