Landslið

Eins marks sigur í Laugardalnum - 4.6.2014

Ísland bar sigurorð af Eistlandi í kvöld í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli.  Lokatölur urðu 1 – 0 eftir að markalaust hafði verið í leikhléi.  Þetta var síðasti leikur Íslands fyrir undankeppni EM en fyrsti leikur þar verður gegn Tyrkjum á Laugardalsvelli 9. september. Lesa meira
 
Bílastæði í Laugardal

Bílastæði í Laugardalnum - 4.6.2014

Gott er að minna gesti Laugardalsvallar á að það er fjöldi bílastæða í Laugardalnum og aðeins lítill hluti þeirra beint fyrir utan Laugardalsvöllinn.  Á myndinni hér að neðan má sjá hvar hægt er að finna bílastæði í göngufæri við Laugardalsvöll.  Lesa meira
 
Island---Noregur-fagnad

Ísland tekur á móti Eistlandi í kvöld - 4.6.2014

Ísland tekur á móti Eistlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 19:15.  Þetta er síðasti heimaleikur Íslands áður en undankeppni EM 2016 hefst, en þar hefja íslensku strákarnir leik gegn Tyrkjum á heimavelli þann 9. september.  Miðasala á leikinn er í fullum gangi á midi.is og þá verður miðasala á Laugardalsvelli frá kl. 16:00 í dag. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög