Landslið

U21 landslið karla

U21 karla - Tveggja marka tap á Skaganum - 5.6.2014

Svíar höfðu betur gegn Íslendingum í vináttulandsleik sem fram fór á Akranesi í kvöld.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir Svía sem skoruðu mark í hvorum hálfleik.  Ellefu nýliðar voru í íslenska hópnum í þessum leik og komu þeir allir við sögu. Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Leikið gegn Svíum á Akranesi í kvöld - 5.6.2014

Strákarnir í U21 leika í kvöld vináttulandsleik gegn Svíum og verður leikið á Norðurálsvellinum á Akranesi kl. 19:15.  Fróðlegt verður að fylgjast með íslenska liðinu í þessum leik en 11 nýliðar eru í hópnum fyrir þennan vináttulandsleik. Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn.

Lesa meira
 

Stígur Diljan vann flug með Icelandair fyrir skot í slánna - 5.6.2014

Stígur Diljan Þórðarson, 8 ára, var aldeilis heppinn á leik Íslands og Eistlands í gær en hann tók þátt í leik Icelandair þar sem reynt er að skjóta í slánna.

Lesa meira
 
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland upp um 6 sæti - 5.6.2014

Á nýjum styrkleikalista karlalandsliða, sem birtur var í morgun, er Ísland í 52. sæti og fer upp um sex sæti frá síðasta lista.  Spánverjar eru sem fyrr í efsta sæti listans, Þjóðverjar koma þar næstir og Brasilía í þriðja sæti. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög