Landslið

Merki danska knattspyrnusambandsins

A kvenna - Danski hópurinn sem mætir Íslendingum - 12.6.2014

Danir hafa tilkynnt hópinn sem mætir Íslendingum í undankeppni HM í Vejle, sunnudaginn 15. júní kl. 11:00 að íslenskum tíma. Af 18 leikmönnum í danska hópnum koma 13 þeirra frá tveimur félagsliðum, meisturum Fortuna Hjorring og Brondby. Lesa meira
 
Æft í Vefle

A kvenna - Stelpurnar komnar til Vejle - 12.6.2014

Íslenska kvennalandsliðið kom til Vejle í gær en framundan er gríðarlega mikilvægur leikur gegn Dönum í undankeppni HM. Leikurinn fer fram sunnudaginn 15. júní og hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma. Liðið æfði í gær og heldur undirbúningur áfram fram að þessum mikilvæga leik. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög