Landslið

1-1 jafntefli í Vejle - 15.6.2014

A landslið kvenna gerði í dag, sunnudag, 1-1 jafntefli við Dani í undankeppni HM 2015, en liðin mættust í Vejle í Danmörku.  Þetta var lykilleikur fyrir bæði lið og þó sigur hefði verið mun þýðingarmeiri fyrir íslenska liðið í baráttunni um sæti í umspili heldur liðið öðru sæti riðilsins.

Lesa meira
 
HM kvenna 2015 í Kanada

HM kvenna 2015:  Byrjunarlið Íslands gegn Dönum - 15.6.2014

A landslið kvenna mætir Dönum í lykilleik í undankeppni HM 2015 í dag, sunnudag.  Leikið er í Vejle í Danmörku og hefst leikurinn klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Smellið hér að neðan til að skoða byrjunarlið Íslands.  Hægt er að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á heimasíðu UEFA. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög