Landslið

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Englandi

Enskur 3-1 sigur á NM U17 kvenna - 5.7.2014

U17 landslið kvenna tapaði í dag, laugardag, öðrum leik sínum á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Bohuslän í Svíþjóð.  Mótherjinn var lið Englands, sem vann 3-1 sigur á íslenska liðinu, þrátt fyrir fína frammistöðu stelpnanna okkar. Lesa meira
 
U17 kvenna á NM

Nokkrar breytingar á byrjunarliði U17 kvenna milli leikja - 5.7.2014

Ísland leikur í dag, laugardag, annan leik sinn á Opna Norðurlandamóti U17 kvenna, sem fram fer í Svíþjóð dagana 4.-9. júlí.  Mótherji dagsins er England og hefur Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins gert nokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands milli leikja. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög