Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

U17 kvenna - Naumt tap gegn Finnum - 9.7.2014

Stelpurnar í U17 biðu í dag lægri hlut gegn Finnum á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag.  Leiknum lauk með 2 - 3 sigri Finna eftir að íslensku stelpurnar höfðu leitt í leikhléi, 1 - 0.  Íslenska liðið hafnaði því í 8. sæti mótsins.

Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

U17 kvenna - Leikið gegn Finnum um 7. sætið í dag - 9.7.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Finnum í leik um 7. sætið á Norðurlandamótinu sem lýkur í Svíþjóð í dag.  Leikurinn hefst kl. 11:00 að íslenskum tíma og verður fylgst með helstu atriðum hans á Facebook síðu KSÍ. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög