Landslið

Mótsmiðar á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2016 - 8.8.2014

Í fyrsta sinn verður nú hægt að kaupa mótsmiða sem gildir á alla fimm heimaleiki Íslands í undankeppninni.  Mótsmiðahafi hefur tryggt sér sama sæti á öllum fimm heimaleikjum íslenska liðsins í undankeppninni.  Að auki fá mótsmiðahafar forkaupsrétt á aðgöngumiðum fyrir vináttuleiki A landsliðs karla. 

Lesa meira
 

Nýr landsliðsbúningur kynntur - 8.8.2014

Nýr landsliðsbúningur Íslands í knattspyrnu var kynntur til sögunnar með formlegum hætti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, föstudag.  Hönnun búningsins er íslensk og er innblásin af íslenska fánanum.  

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög