Landslið

Áhorfendur á Laugardalsvelli

Sala mótsmiða fer vel af stað - 11.8.2014

Sala mótsmiða á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2016 hefur farið vel af stað og seldist m.a. upp í ódýrasta svæðið á stuttum tíma.  Miðasölunni hefur verið lokað um sinn og verður opnuð að nýju, þegar fleiri miðum hefur verið bætt í sölu.  

Lesa meira
 
Hópurinn á úrtökumóti stúlkna 2014

Glæsilegur hópur á úrtökumóti stúlkna - 11.8.2014

Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur var haldið að Laugarvatni dagana 8.-10. ágúst.  Hópurinn sem tók þátt var glæsilegur og greinilegt að þarna var samankominn hópur efnilegra knattspyrnustúlkna sem á vonandi eftir að láta mikið að sér kveðja í framtíðinni. Lesa meira
 

Úrtökumót drengja 15.-17. ágúst - 11.8.2014

Úrtökumót drengja (fæddir 1999) fer fram að Laugarvatni um næstu helgi.  Umsjón með mótinu hefur Þorlákur Árnason þjálfari U17 landsliðs karla.  Alls hafa 64 drengir frá félögum víðs vegar af landinu verið boðaðir til æfinga.

Lesa meira
 

Opnað fyrir mótsmiðasölu kl 12:00 í dag, mánudag! - 11.8.2014

Opnað verður fyrir mótsmiðasölu á leiki Íslands í undankeppni EM 2016 kl. 12:00 á hádegi í dag, mánudag.  Mótsmiðahafi hefur tryggt sér sama sæti á á Laugardalsvelli á öllum fimm heimaleikjum íslenska liðsins í undankeppninni.  Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög