Landslið

UEFA EURO 2016

Um 3.500 miðar þegar seldir á alla heimaleikina í EM 2016 - 18.8.2014

Sala mótsmiða á undankeppni EM 2016 hefur gengið afar vel og hafa nú þegar um 500 mótsmiðar verið seldir.  Mótsmiði gildir á alla fimm heimaleiki Íslands í keppninni.  Opið verður fyrir sölu mótsmiða til hádegis á fimmtudag og lýkur henni þá.

Lesa meira
 

U15 karla - Tap gegn Perú - 18.8.2014

Ísland tapaði 2-1 gegn sterku liði Perú á Ólympíuleikum æskunnar sem fram fara í Kína. Perú komst í 2-0 í fyrri hálfleik en undir lok fyrri hálfleiks skoraði Torfi Gunnarsson mark fyrir Ísland.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög