Landslið

U21 karla - Leikið við Armena miðvikudaginn 3. september - 1.9.2014

Strákarnir í U21 verða í eldlínunni á miðvikudaginn þegar þeir taka á móti Armenum á Fylkisvelli og hefst leikurinn kl. 16:30. Aðgangseyrir er 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir börn, 16 ára og yngri. Liðið heldur svo til Frakklands að leik lokum en leikið verður gegn heimamönnum, mánudaginn 8. september.

Lesa meira
 

Tyrkir tilkynna hópinn fyrir leiki gegn Danmörku og Íslandi - 1.9.2014

Tyrkir hafa tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir tvo landsleiki 3. og 9. september.  Tyrkir leika vináttulandsleik gegn Dönum 3. september en mæta svo Íslendingum hér á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 9. september kl. 18:45 í undankeppni EM og er það fyrsti leikur þjóðanna í þeirri keppni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög