Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Hópurinn sem leikur í Litháen

Leikið í undankeppni EM gegn heimastúlkum, Króatíu og Spáni

2.9.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur í undankeppni EM í september en riðill Íslands er leikinn í Litháen.  Ísland leikur þar gegn heimastúlkum, Króatíu og Spáni og er fyrsti leikurinn gegn Litháen, laugardaginn 13. september.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög