Landslið

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 8.9.2014

Eyjólfur Sverrisson, landsliðþálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Frökkum sem fram fer í Auxerre og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma. Leikurinn er lokaleikur íslenska liðsins í riðlakeppninni en liðið á möguleika á að komast í umspil fyrir úrslitakeppni EM 2015. Lesa meira
 

Rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Tyrklands - 8.9.2014

Hér að neðan má sjá rafræna leikskrá sem gefin er út fyrir leik Íslands og Tyrklands.  Leikið verður á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 9. september kl. 18:45.  Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni EM 2016 og er miðasala í fullum gangi í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.
Lesa meira
 
U21-karla-byrjunarlidid-gegn-Hvit-Russum

U21 karla - Leikið gegn Frökkum í kvöld - 8.9.2014

Strákarnir í U21 verða í eldlínunni í kvöld þegar þeir mæta Frökkum í Auxerre og hefst leikurinn kl. 19:00 að íslenskum tíma.  Frakkar hafa tryggt sér efsta sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili fyrir úrslitakeppnina.  Íslendingar eru öruggir með annað sætið í riðlinum en þurfa, allavega, á stigi að halda til að eiga möguleika á sæti í umspili. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög