Landslið

Marki Dóru Maríu Lárusdóttur gegn Dönum fagnað

Miðasala á Ísland - Ísrael - 10.9.2014

Ísland tekur á móti Ísrael í undankeppni HM á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. september kl.17:00.  Knattspyrnuáhugafólk er hvatt til þess að fjölmenna á völlinn á laugardaginn og sýna okkar stúlkum þann stuðning sem þær eiga skilið. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Mælingar leikmanna - 10.9.2014

Eins og kunnugt er heldur KSÍ úrslitakeppni EMU17 kvenna 2015 og fær því Íslands sjálfkrafa keppnisrétt í úrslitakeppninni. Undirbúningur er þegar hafin og næsta skref í því ferli eru mælingar leikmanna. Lesa meira
 
Marki Kolbeins gegn Tyrkjum fagnað

Icelandair með ferð á leikinn gegn Lettlandi - 10.9.2014

Icelandair býður upp á hópferð á næsta leik Íslands í undankeppni EM en þá verður leikið gegn Lettum í Riga. Stuðningurinn á Laugardalsvelli gegn Tyrkjum var magnaður og væri allur stuðningur gegn Lettum vel þeginn.  Leikið verður föstudaginn 10. október. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög