Landslið

U21 karla - Ísland mætir Dönum í umspili - 12.9.2014

Ísland mun mæta Dönum í umspili fyrir úrslitakeppni U21 karla en dregið var í dag í höfuðstöðvum UEFA.  Fyrri leikurinn verður ytra en sá seinni hér heima.  Leikdagar eru fyrirhugaðir 8. og 14. október og mun koma staðfesting um þá síðar. Lesa meira
 

Rafræn leikskrá fyrir næstu leiki Íslands - 12.9.2014

Út er komin rafræn leikskrá fyrir næstu tvo verkefni A landsliðs kvenna en lokaleikir liðsins í undankeppni HM fara fram á næstu dögum.  Leikið verður gegn Ísrael á Laugardalsvelli, laugardaginn 13. september kl. 17:00 og gegn Serbíu, miðvikudaginn 17. september kl. 17:00. Lesa meira
 

U21 karla - Dregið í umspilinu í dag - 12.9.2014

Í dag verður dregið í umspilinu fyrir úrslitakeppni Em 2015 en úrslitakeppnin fer fram í Tékklandi.  Ísland er í pottinum og er í neðri styrkleikaflokki.  Mótherjar þeirra verða því eitt af liðunum sjö í efri styrkleikaflokki að undanskildum Frökkum sem voru með Íslandi í riðlakeppninni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög