Landslið

Stórsigur á Serbum í síðasta landsleik Þóru - 17.9.2014

Íslendingar lögðu Serba örugglega að velli í kvöld á Laugardalsvelli en þetta var lokaleikur Íslands í undankeppni HM.  Lokatölur urðu  eftir að staðan hafði verið 3 – 0 í leikhléi.  Íslenska liðið endaði í öðru sæti í riðlinum en komust þó ekki í umspil fyrir úrslitakeppni HM sem fram fer í Kanada 2015.  Þóra Helgadóttir lék sinn 108. og síðasta landsleik í kvöld og skoraði sitt fyrsta mark.

Lesa meira
 
Frá landsleik Íslands og Tyrklands

Landinn á Laugardalsvellinum - 17.9.2014

Einhver viðamesta sjónvarpsútsending af íþróttaleik hér á landi fór fram þriðjudaginn 9. september þegar Íslendingar tóku á móti Tyrkjum í undankeppni EM 2016.  Landi allra landsmanna, Gísli Einarsson, var á vellinum og fylgdist með undirbúningi starfsfólks sjónvarps fyrir útsendinga og sýndi okkur afraksturinn. Lesa meira
 

A kvenna - Ísland mætir Serbíu í dag - 17.9.2014

Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti því serbneska í dag en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 17:00.  Þetta er lokaleikur Íslands í undankeppni HM og ennfremur er þetta síðasti landsleikur Þóru Helgadóttur sem nú leggur landsliðshanskana til hliðar eftir farsælan landsliðsferil. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög