Landslið

U18-karla-Svithjodarmot-1

U19 karla - Úrtaksæfingar fara fram um helgina - 22.9.2014

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið 26 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram að þessu sinni í Fagralundi í Kópavogi og má sjá nafnalista hér að neðan.

Lesa meira
 
N1

Hæfileikamót KSÍ og N1 - Drengir - 22.9.2014

Hæfileikamót KSÍ og N1 fer fram í Kórnum í Kópavogi um komandi helgi, dagana 27. - 28. september.  Mótið fer fram undir stjórn Þorláks Árnasonar og hér að neðan má sjá nafnalista þeirra leikmanna sem boðaðir eru til leiks.

Lesa meira
 
Undirskrift KSÍ og N1

KSÍ og N1 finna framtíðarleikmenn landsliðsins - 22.9.2014

Hæfileikamótunin er verkefni sem N1 og KSÍ standa að og er ætlað yngri iðkendum  knattspyrnu af báðum kynjum til að auka áhuga á íþróttinni og einnig til að efla grasrótarstarf í knattspyrnu um land allt.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög