Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - Æfingar í Fagralundi - 29.9.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar sem fara fram í Fagralundi, föstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október.  Alls eru valdir 22 leikmenn á þessar æfingar og koma þeir frá 12 félögum. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

U16 og U17 kvenna - Æfingar fara fram um helgina - 29.9.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa til æfinga sem fram fara um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll en ríflega 50 leikmenn eru boðaðir til þessara æfinga. Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

U19 karla leikur í undankeppni EM í Króatíu - 29.9.2014

U19 landslið karla leikur í undankeppni EM í október, og fer riðill Íslands fram í Króatíu dagana 5.-13. október.  Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur valið 18 manna hóp í verkefnið.  Þriðjungur hópsins er á mála hjá erlendum félagsliðum Lesa meira
 
Aðstæður í Grindavík skoðaðar

Sendisveit UEFA skoðar aðstæður öðru sinni fyrir EM U17 kvenna 2015 - 29.9.2014

Eins og kynnt hefur verið hér á vef KSÍ mun úrslitakeppni EM U17 landsliða kvenna fara fram á Íslandi, nánar tiltekið á suðvesturhorni landsins, sumarið 2015. Um er að ræða eitt allra viðamesta verkefni sem KSÍ hefur tekið að sér og er ljóst að kröfurnar frá UEFA eru miklar.

Lesa meira
 

Icelandair áfram einn aðalstyrktaraðili KSÍ - 29.9.2014

Icelandair endurnýjaði nýverið samninga um að vera aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og fjögurra sérsambanda innan þess, þ.e. Knattspyrnusambands Íslands, Handknattleikssambands Íslands, Körfuknattleikssambands Íslands og Golfsambands Ísl

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög