Landslið

Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

U21 karla - Mótsmiðahöfum boðið á Ísland - Danmörk - 30.9.2014

Um leið og KSÍ þakkar góðar viðtökur á sölu mótsmiða viljum við bjóða hverjum og einum þeim sem keyptu slíka miða á landsleik U21 liðs karla sem fram fer á Laugardalsvelli 14. október n.k. en þá mætir liðið Danmörku í leik um sæti í úrslitakeppni EM sem fram fer í Tékklandi næsta sumar. Lesa meira
 

U21 karla - Miðasala hafin á Ísland - Danmörk - 30.9.2014

Strákarnir í U21 mæta Dönum á Laugardalsvelli en um er að ræða seinni leik þjóðanna í umspili fyrir úrslitakeppni U21 karla.  Í húfi er sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Tékklandi á næsta ári.  Það er ljóst að stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í þessu leik og eru landsmenn hvattir til þess að fjölmenna og styðja strákana.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Ísland - Holland : Miðar fyrir handhafa KSÍ-skírteina - 30.9.2014

Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leik Íslands og Hollands í undankeppni EM, fimmtudaginn 2. október frá kl. 12:00 á hádegi til kl. 16:00 eða á meðan birgðir endast.  Miðarnir verða afhentir á skrifstofu KSÍ gegn framvísun skírteinis. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög