Landslið

U17 landslið karla

U17 karla - Ein breyting á hópnum sem fer til Moldóvu - 8.10.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á hópnum sem fer til Moldóvu og leikur í undankeppni EM.  Ásgrímur Þór Bjarnason úr Fjölni kemur inn í hópinn í stað liðsfélaga síns, Ægis Jarls Jónassonar, sem er meiddur. Lesa meira
 
Þórður Þórðarson

Þórður Þórðarson ráðinn þjálfari U19 kvenna - 8.10.2014

Þórður Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari hjá U19 kvenna og tekur við af þeim Ólafi Þór Guðbjörnssyni og Úlfari Hinrikssyni, en Úlfar stjórnaði liðinu í síðasta verkefni í Litháen.  Þórður er með KSÍ A gráðu og hefur þjálfað bæði meistaraflokk karla og kvenna hjá ÍA í efstu deild.

Lesa meira
 

U19 karla - Stórt tap gegn Tyrkjum - 8.10.2014

Íslensku U19 lið karla tapaði 7-3 fyrir Tyrklandi í riðlakeppni í undankeppni EM. Tyrkirnir léku betur en íslenska liðið eins og tölurnar gefa til kynna en við þurfum bara að hrista ósigurinn úr okkur og koma sterk til næsta leiks.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög