Landslið

UEFA EM U19 karla

Þriggja marka tap gegn Eistlandi - 12.10.2014

U19 landslið karla tapaði í dag sunnudag, síðasta leik sínum í undankeppni EM, 0-3 gegn Eistlandi.  Ísland lauk því keppni í riðlinum án stiga en Króatar og Tyrkir höfnuðu í tveimur efstu sætunum og komust því áfram i milliriðla.

Lesa meira
 
UEFA EM U19 karla

Byrjunarlið U19 karla gegn Eistlandi í dag - 12.10.2014

U19 landslið karla mætir Eistlandi í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2015 í dag, sunnudag.  Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma, en leikið er í Króatíu.  Ísland er án stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar, en getur með sigri lyft sér upp fyrir Eistland.  Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Anton Ari kallaður inn í hópinn - 12.10.2014

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið markvörðinn Anton Ara Einarsson úr Val í hópinn fyrir leikinn gegn Dönum á þriðjudaginn.  Þá eigast þjóðirnar við í seinni leik liðanna í umspili um sæti í úrslitakeppni EM í Tékklandi á næsta ári.  Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli og ráðast því úrslitin á Laugardalsvelli en leikurinn hefst kl. 16:15. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög