Landslið

Byrjunarlið Íslands í leiknum

Markalaust jafntefli hjá U17 karla gegn Moldóvu - 15.10.2014

U17 landslið karla gerði markalaust jafntefli við Moldóvu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM, en riðillinn fer einmitt fram þar í landi.  Jafnræði var með liðunum í leiknum og hefði sigurinn getað fallið hvorum megin sem var. Ísland mætir Armeníu á föstudag.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla - Leikið við Moldóva í dag - 15.10.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið byrjunarliðið sem mætir heimamönnum í Moldóvu í fyrsta leiknum í undankeppni EM.  Leikurinn hefst kl. 12:00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög