Landslið

UEFA EM U17 karla

Tvö mörk í fyrri hálfleik kláruðu Armena - 17.10.2014

U17 landslið karla vann í dag góðan tveggja marka sigur á Armenum í undankeppni EM, en riðillinn er leikinn í Moldavíu.  Bæði mörk Íslands komu í fyrri hálfleik.  Íslenska liðið er nú með fjögur stig eftir tvo leiki og mætir Ítalíu í síðustu umferð, sem fram fer á mánudag. Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Armeníu í dag - 17.10.2014

U17 landslið karla mætir Armeníu í dag, föstudag kl. 12:00 að íslenskum tíma, í undankeppni EM.  Riðillinn fer fram í Moldavíu og er þetta önnur umferð.  Tvær breytingar eru gerðar á byrjunarliði Íslands frá síðasta leik, Kolbeinn Finnsson og Mikael Harðarson koma inn í liðið.
Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög