Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna leikur tvo vináttuleiki við Finna - 20.10.2014

Staðfest hefur verið að U17 landslið kvenna muni leika tvo vináttuleiki ytra við Finna í nóvember.  Leikirnir, sem eru liður í undirbúningi liðsins fyrir úrslitakeppni EM 2015, sem fram fer hér á landi, verða leiknir 18. og 20. nóvember.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

U17 karla í milliriðil fyrir EM 2015! - 20.10.2014

U17 landslið karla tryggði sér í dag, mánudag, sæti í milliriðlum fyrir úrslitakeppni EM 2015.  Sætið var tryggt með jafntefli við Ítali, sem voru þegar öruggir áfram fyrir leiki dagsins.  Ljóst er þó að tæpara mátti það vart stand, því Moldóvar unnu fjögurra marka sigur á Armenum.

Lesa meira
 
UEFA EM U17 karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Ítalíu í dag - 20.10.2014

U17 landslið karla mætir Ítalíu í dag, mánudag kl. 12:00 að íslenskum tíma, í undankeppni EM.  Riðillinn fer fram í Moldavíu og er þetta lokaumferð riðilsins.  Jafntefli gegn Ítalíu tryggir íslenska liðinu sæti í milliriðlum. Hægt að fylgjast með textalýisingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög