Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Úrtaksæfingar á föstudag og laugardag

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll

21.10.2014

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 36 leikmenn fyrir úrtaksæfingar sem fram fara í Kórnum og Egilshöll, föstudaginn 24. og laugardaginn 25. október.  Nafnalistann með þessum leikmönnum má sjá hér að neðan.

Úrtaksæfingar U17 karla 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög