Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir vináttulandsleiki gegn Finnum

Tveir vináttulandsleikir sem fram fara 18. og 20. nóvember

10.11.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Finnum 18. og 20. nóvember.  Leikið verður í Eerikkila í Finnlandi en þessir leikir eru undirbúningur fyrir úrslitakeppni U17 kvenna sem fram fer hér á landi næsta sumar.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög