Landslið

Karlalandsliðið í Belgíu

Byrjunarlið A karla gegn Belgum - 11.11.2014

Þjálfarar A landsliðs karla, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa opinberað byrjunarlið sitt fyrir vináttuleikinn gegn Belgum í Brüssel í kvöld, miðvikudagskvöld.  Nokkuð er um breytingar frá mótsleikjunum þremur sem liðið hefur leikið í undankeppni EM 2016 og er því um að ræða kjörið tækifæri fyrir leikmenn til að láta ljós sitt skína.

Lesa meira
 

Um 25.000 miðar seldir á leikinn - 11.11.2014

Samkvæmt upplýsingum frá Knattspyrnusambandi Belgíu hafa nú selt um 25 þúsund miðar á vináttuleik Belgíu og Íslands, sem fram fer á miðvikudag.  Laikvangurinn, King Bauduoin Stadion, eða gamli Heysel-leikvangurinn, tekur rúmlega 50 þúsund manns í sæti.  Þó er reiknað með að eitthvað af miðum seljist á leikdag. Lesa meira
 
Frá æfingu í Brussel

Landsliðið komið til Brussel - 11.11.2014

Leikmenn A landsliðs karla komu til Brussel í Belgíu á nánudag, en att verður kappi við heimamenn í vináttulandsleik á miðvikudag.  Æft var á keppnisvellinum sama dag og liðið kom saman, King Bauduoin Stadion, sem er gamli Heysel-leikvangurinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög