Landslið

UEFA EURO 2016

A karla - Belgar höfðu betur i Brussel - 12.11.2014

Belgar höfðu betur gegn Íslendingum í vináttulandsleik sem leikinn var í Brussel í kvöld.  Lokatölur urðu 3 - 1 fyrir Belga eftir að staðan í leikhléi hafði verið jöfn, 1 - 1. Leikið verður gegn Tékkum í Plzen á sunnudaginn í undankeppni EM.

Lesa meira
 

A karla - Vináttulandsleikur gegn Belgum í kvöld - 12.11.2014

Karlalandsliðið leikur í kvöld, miðvikudaginn 12. nóvember, vináttulandsleik gegn Belgum og verður leikið á King Bauduoin Stadion í Brussel.  Leikurinn hefst kl. 19:45 að íslenskum tíma og verður leikurinn sýndur í opinni dagskrá á SkjáSport. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög