Landslið

Úr leik Grikkja og Færeyinga (Mynd - uefa.com)

Færeyingar fögnuðu sigri í Aþenu - 14.11.2014

Leikið var í þremur riðlum í undankeppni EM á föstudagskvöld í þessari knattspyrnuviku, eða week og football", sem var að hefjast.  Þar bar helst til tíðinda að frændur okkar og bræður í Færeyjum unnu eins marks sigur á Grikkjum í Aþenu.  Þá unnu Danir Serba á útivelli.

Lesa meira
 

Viltu vinna áritaða landsliðstreyju? - 14.11.2014

Á sunnudaginn er stórleikur Tékklands og Íslands í undankeppni EM. Við viljum vita hvernig þú spáir úrslitum leiksins og fær einn heppinn Facebook-vinur okkar áritaða landsliðstreyju sem einmitt verður árituð af liðinu í Tékklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög