Landslið

U17 kvenna - Tveggja marka tap gegn Finnum - 18.11.2014

Stelpurnar í U17 töpuðu fyrri vináttulandsleik sínum gegn Finnum í dag en leikið var í Eerikkila.  Lokatölur urðu 2 - 0 fyrir heimastúlkur eftir að staðan hafði verið markalaus í leikhléi.  Mörk Finna komu á 54. og 66. mínútu leiksins að fram að því hafði leikurinn verið nokkuð jafn. Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið sem mætir Finnlandi - 18.11.2014

Íslenska U17 ára landslið kvenna leikur í dag við Finna en um er að ræða vináttuleik. Leikið er í Eerikkilä en þar er fínasta veður, samt verður leikið innandyra.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög