Landslið

U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Dregið var í milliriðla í dag - 19.11.2014

Dregið var í dag í milliriðla fyrir EM 2015 en leikið varður 4. - 9. april á næsta ári.  Ísland er í riðli með Frökkum, Rússum og Rúmeníu og verður riðillinn leikinn í Frakklandi.  Efsta þjóð hvers riðils tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Ísrael í júlí ásamt einni þjóð með bestan árangur í öðru sæti. Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

U17 og U19 kvenna - Dregið í undankeppni EM 2016 - 19.11.2014

Í dag var dregið í undankeppni EM 2016 en keppnin hefst að hausti 2015.  Stelpurnar í U17 kvenna munu leika í Svartfjallalandi gegn heimastúlkum, Finnum og Færeyingum en leikirnar fara fram 22. - 27. október.  Hjá U19 lentu stelpurnar í riðli með Sviss, Grikklandi og Georgíu og verður leikið í Grikklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög