Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Seinni vináttulandsleikurinn gegn Finnum í dag

Leikið hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á heimasíðu finnska knattspyrnusambandsins

20.11.2014

Stelpurnar í U17 leika í dag seinni vináttulandsleikinn gegn Finnum en leikið er í Eerikkla í Finnlandi.  Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn og má sjá það að neðan.

Byrjunarliðið:

Markvörður - Ingibjörg Valgeirsdóttir

Hægri bakvörður - Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir

Vinstri bakvörður - Anna Rakel Pétursdóttir

Miðverðir - Ingibjörg Rún Óladóttir og  Selma Sól Magnúsdóttir

Tengiliðir - Andrea Mist Pálsdóttir, Stefanía Ásta Tryggvadóttir og Jasmín Erla Ingadóttir fyrirliði

Hægri kantur -  Agla María Albertsdóttir

Vinstri kantur - Andrea Celeste Diaz

Framherji - Melkorka Katrín Pétursdóttir

Leikurinn hefst kl 16.00 að íslenskum tíma og er í beinni á heimasíðu finnska sambandsins.

http://www.huuhkaja.tv/

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög