Landslið

U17-kvenna-lidid-gegn-Spani

Æfingar hjá U23, U19 og U17 kvenna - 21.11.2014

Helgina 29. og 30. nóvember verða æfingar hjá þremur landsliðshópum kvenna, U23, U19, og U17 kvenna.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og hafa landsliðsþjálfararnir, Freyr Alexandersson, Þórður Þórðarson og Úlfar Hinriksson, valið hópa á þessar æfingar.

Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Naumt tap gegn U18 landsliði Finna - 21.11.2014

Stelpurnar í U17 töpuðu naumlega fyrir finnska U18 liðinu en þetta var annar vináttulandsleikur Íslands í ferð þeirra til Finnlands.  Lokatölur urðu 1 - 0 fyrir heimastúlkur eftir að markalaust hafði verið í hálfleik. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög